fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Eyjan

Tekjuafkoman jákvæð um 1,5 milljarða

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 14. september 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áætluð tekjuafkoma hins opinbera var jákvæð um 1,5 milljarða króna á 2. árs­fjórð­ungi 2018 eða sem nemur 0,2% af landsframleiðslu ársfjórðungsins. Á sama tíma árið 2017 var afkoman neikvæð um 28,4 milljarða króna. Þessi neikvæða afkoma á 2. ársfjórðungi 2017, skýrist öðru fremur af 35,0 milljarða króna fjármagnstilfærslu sveitarfélaga til Brúar lífeyrissjóðs, sem tilkomin er vegna breytinga á A deild sjóðsins. Heildartekjur hins opinbera jukust um 2,5% milli 2. ársfjórðungs 2017 og 2018 á sama tíma og heildarútgjöld drógust saman um 7,6%.

Vegna tafa á útgáfu Ríkisreiknings fyrir árið 2017, eru tölur fyrir 2017 enn bráðabirgðatölur. Útgáfan Fjármál hins opinbera 2017 – endurskoðun, sem fyrirhuguð var samhliða ársfjórðungsútgáfunni í dag, hefur verið frestað til 13. desember næstkomandi.

Vegna breytinga á gagnaskilum sem átt hafa sér stað í tengslum við innleiðingu laga um opinber fjármál er óvissa í uppgjöri fjármála hins opinbera meiri nú en undir venjulegum kringumstæðum. Niðurstöður um fjármál hins opinbera á 2. ársfjórðungi eru því settar fram með fyrirvara um breytingar sem kunna að verða vegna fyllri upplýsinga.

Fjármál hins opinbera á 2. ársfjórðungi 2018 — Hagtíðindi

Talnaefni

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 23 klukkutímum

Vilhjálmur: „Ég vona að launafólk fyrirgefi mér“

Vilhjálmur: „Ég vona að launafólk fyrirgefi mér“
Eyjan
Í gær

Minnihlutinn stormaði út: „Það er algert fundarofbeldi í borgarstjórn“

Minnihlutinn stormaði út: „Það er algert fundarofbeldi í borgarstjórn“
Eyjan
Í gær

Verkalýðsforystan nýtur stuðnings frá Alþingi

Verkalýðsforystan nýtur stuðnings frá Alþingi
Eyjan
Í gær

Inga Sæland um Klaustursmálið: „Þetta var kjaftshögg og maður í rauninni vildi ekki trúa því að þeir væru að svíkja okkur“

Inga Sæland um Klaustursmálið: „Þetta var kjaftshögg og maður í rauninni vildi ekki trúa því að þeir væru að svíkja okkur“
Eyjan
Í gær

Dugnaður Björns Leví sagður skaðlegur: „Vanhugsaðar lýðskrumstillögur“

Dugnaður Björns Leví sagður skaðlegur: „Vanhugsaðar lýðskrumstillögur“
Eyjan
Í gær

Vilhjálmur sótillur og rauk af sáttafundi: „Ég gat ekki setið þarna inni leng­ur“

Vilhjálmur sótillur og rauk af sáttafundi: „Ég gat ekki setið þarna inni leng­ur“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Krónan braut verkferla um matarsóun: „Þetta stingur í hjartað“

Krónan braut verkferla um matarsóun: „Þetta stingur í hjartað“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þórólfur hyggst sækja um forstjórastöðuna

Þórólfur hyggst sækja um forstjórastöðuna