fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Eyjan

Afurðarverð á lambakjöti lækkað um 38 prósent síðan 2015

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 6. september 2018 13:47

Íslenska lambakjötið er hið mesta hnossgæti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú í haust munu sauðfjárbændur fá 387 krónur að meðaltali fyrir hvert kíló af lambakjöti. Er það raunlækkun um 38 prósent frá árinu 2015, en þá fengust 597 krónur fyrir hvert kíló, eða 210 krónum meira.

Kílóverðið væri 629 krónur ef verðlag hefði fylgt almenntri verðlagsþróun, en samkvæmt Hagstofu Íslands hefur raunlækkun í smásölu verið 12 prósent á sama tímabili.

Bændablaðið greinir frá.

Meðaltaliðið segir þó ekki alla söguna. Verðið er nokkuð misjafnt eftir afurðarstöðvum, sem eru sex talsins.

Sláturfélag Suðurlands greiðir hæsta verðið við haustslátrun 2018, eða um 423 krónur per kíló. SS greiðir einnig næsthæsta verðið fyrir kjöt af fullorðnu fé, 117 krónur per kíló.

Fjallalamb greiðir um 381 krónu per kíló af lambakjöti, en um 120 krónur fyrir hvert kíló af fullorðnu fé.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Gulvestungar boða mótmæli fyrir utan Tryggingastofnun

Gulvestungar boða mótmæli fyrir utan Tryggingastofnun
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Heimir illur og hneykslaður: „Ber þetta vott um skynsemi eða hálfvitagang?“

Heimir illur og hneykslaður: „Ber þetta vott um skynsemi eða hálfvitagang?“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ragnar Þór segir ríkið stela af öldungum – Faðir hans vann alla ævi: „Hann er að fá úr kerfinu eftir skatt 141 þúsund krónur“

Ragnar Þór segir ríkið stela af öldungum – Faðir hans vann alla ævi: „Hann er að fá úr kerfinu eftir skatt 141 þúsund krónur“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Laun bæjarfulltrúa í Kópavogi lækka

Laun bæjarfulltrúa í Kópavogi lækka