fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Eyjan

Víkingur leikur á slaghörpu við strönd Eyjahafsins

Egill Helgason
Föstudaginn 31. ágúst 2018 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Ólafsson er orðinn heimspíanisti, hann heldur tónleika víða um heim og beðið er með eftirvæntingu eftir nýjum hljómdisk hans þar sem hann leikur verk eftir Bach – það er hið stórkostlega tónlistarforlag Deutsche Grammophon sem gefur út líkt og þegar Víkingur spilaði etýður Philips Glass. Það er ótrúlega gaman að fylgjast með Víkingi – og hvað hann rís vel undir frægðinni. Þar hjálpar hið góða skapferli hans.

Í kvöld hélt Víkingur tónleika í Assos í Tyrklandi. Þarna er gamalt leikhús við strönd Eyjahafsins. Þetta er í hinum forna gríska heimi, í Assos hélt til sjálfur Aristóteles, stofnaði akademíu, kvæntist fósturdóttur kóngsins, en varð að hverfa á braut þegar Persar, fjandmenn Grikkja, réðust á borgina. Þá fór hann til Makedóníu og varð kennari Alexanders konungsssonar sem síðar fékk viðurnefnið Μέγας (Megas) eða hinn mikli. Þetta er eiginlega útúrdúr.

En það vill svo til að vinkona mín tyrknesk var á tónleikunum með Víkingi í kvöld. Hún sendi mér þessa mynd og skrifaði: „It was marvellous!“ Það var stórkostlegt.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 23 klukkutímum

Vilhjálmur: „Ég vona að launafólk fyrirgefi mér“

Vilhjálmur: „Ég vona að launafólk fyrirgefi mér“
Eyjan
Í gær

Minnihlutinn stormaði út: „Það er algert fundarofbeldi í borgarstjórn“

Minnihlutinn stormaði út: „Það er algert fundarofbeldi í borgarstjórn“
Eyjan
Í gær

Verkalýðsforystan nýtur stuðnings frá Alþingi

Verkalýðsforystan nýtur stuðnings frá Alþingi
Eyjan
Í gær

Inga Sæland um Klaustursmálið: „Þetta var kjaftshögg og maður í rauninni vildi ekki trúa því að þeir væru að svíkja okkur“

Inga Sæland um Klaustursmálið: „Þetta var kjaftshögg og maður í rauninni vildi ekki trúa því að þeir væru að svíkja okkur“
Eyjan
Í gær

Dugnaður Björns Leví sagður skaðlegur: „Vanhugsaðar lýðskrumstillögur“

Dugnaður Björns Leví sagður skaðlegur: „Vanhugsaðar lýðskrumstillögur“
Eyjan
Í gær

Vilhjálmur sótillur og rauk af sáttafundi: „Ég gat ekki setið þarna inni leng­ur“

Vilhjálmur sótillur og rauk af sáttafundi: „Ég gat ekki setið þarna inni leng­ur“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Krónan braut verkferla um matarsóun: „Þetta stingur í hjartað“

Krónan braut verkferla um matarsóun: „Þetta stingur í hjartað“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þórólfur hyggst sækja um forstjórastöðuna

Þórólfur hyggst sækja um forstjórastöðuna