fbpx
Fimmtudagur 21.febrúar 2019
Eyjan

Vilhjálmur segir brýnt að taka á vaxtaofbeldi – Sjáðu vaxtaokrið sem íslensk heimili verða fyrir

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Föstudaginn 17. ágúst 2018 15:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Birgisson verkalýðsleiðtogi á Akranesi birtir áhugaverður tölur um vaxtaokur á Facebook-síðu sinni. Þar sýnir Vilhjálmur hvað íslensk heimili þurfa að greiða hér á landi í samanburði við lönd sem við berum okkur oft saman við. Niðurstaðan er sláandi. Vilhjálmur segir:

„Hér er samanburður á óverðtryggðum húsnæðislánum milli nokkra landa.“

Þá segir Vilhjálmur:

„Íslensk heimili þurfa að greiða tæpum 110 þúsundum króna meira í vaxtakostnað í hverjum mánuði en finnsk heimili.

Íslensk heimili þurfa að greiða tæpum 98 þúsundum króna meira í vaxtakostnað í hverjum mánuði en ítölsk heimili.

Íslensk heimili þurfa að greiða tæpum 98 þúsundum króna meira í vaxtakostnað í hverjum mánuði en austurrísk heimili.

Íslensk heimili þurfa að greiða tæpum 96 þúsundum króna meira í vaxtakostnað í hverjum mánuði en heimili á Spáni.

Íslensk heimili þurfa að greiða 90 þúsundum króna meira í vaxtakostnað í hverjum mánuði en heimili í Svíþjóð.

Íslensk heimili þurfa að greiða 85 þúsundum króna meira í vaxtakostnað í hverjum mánuði en heimili í Þýskalandi.

Íslensk heimili þurfa að greiða tæpum 83 þúsundum króna meira í vaxtakostnað í hverjum mánuði en heimili á Bretlandi.

Íslensk heimili þurfa að greiða 83 þúsundum króna meira í vaxtakostnað í hverjum mánuði en heimili í Danmörku.

Íslensk heimili þurfa að greiða 79 þúsundum króna meira í vaxtakostnað í hverjum mánuði en norsk heimili.“

Vilhjálmur endar skrif sín á þessum orðum:

„Klárlega eitt brýnasta verkefni verkalýðshreyfingarinnar að taka á þessum vaxtaofbeldi!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 22 klukkutímum

Vilhjálmur: „Ég vona að launafólk fyrirgefi mér“

Vilhjálmur: „Ég vona að launafólk fyrirgefi mér“
Eyjan
Í gær

Minnihlutinn stormaði út: „Það er algert fundarofbeldi í borgarstjórn“

Minnihlutinn stormaði út: „Það er algert fundarofbeldi í borgarstjórn“
Eyjan
Í gær

Verkalýðsforystan nýtur stuðnings frá Alþingi

Verkalýðsforystan nýtur stuðnings frá Alþingi
Eyjan
Í gær

Inga Sæland um Klaustursmálið: „Þetta var kjaftshögg og maður í rauninni vildi ekki trúa því að þeir væru að svíkja okkur“

Inga Sæland um Klaustursmálið: „Þetta var kjaftshögg og maður í rauninni vildi ekki trúa því að þeir væru að svíkja okkur“
Eyjan
Í gær

Dugnaður Björns Leví sagður skaðlegur: „Vanhugsaðar lýðskrumstillögur“

Dugnaður Björns Leví sagður skaðlegur: „Vanhugsaðar lýðskrumstillögur“
Eyjan
Í gær

Vilhjálmur sótillur og rauk af sáttafundi: „Ég gat ekki setið þarna inni leng­ur“

Vilhjálmur sótillur og rauk af sáttafundi: „Ég gat ekki setið þarna inni leng­ur“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Krónan braut verkferla um matarsóun: „Þetta stingur í hjartað“

Krónan braut verkferla um matarsóun: „Þetta stingur í hjartað“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þórólfur hyggst sækja um forstjórastöðuna

Þórólfur hyggst sækja um forstjórastöðuna