fbpx
Föstudagur 18.janúar 2019
Eyjan

Vinur Sveins Hjartar fór í göngutúr sem varð klárlega að pólitískri yfirlýsingu

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 10. ágúst 2018 15:43

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson.

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, annar varaborgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, birtir skondna mynd á Facebooksíðu sinni í dag. Þar birtir hann gönguleið vinar síns, en líkt og flestir þekkja þá skráir símaforrit leiðina sem fólk fer með hjálp GPS, svo sjá megi leiðina með myndrænum hætti í rauntíma.

Stundum gerist það fyrir tilviljun að úr verða ýmis líkindi. Hvort það sé tilfellið skal ekki fullyrt um, en Sveinn Hjörtur segist finna það á sér að vinur sinn sé að hugsa um að ganga í Miðflokkinn, þar sem hann fór langleiðina með að teikna upp merki Miðflokksins,líkt og sjá má hér að neðan:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Í gær

Helga Vala um fundinn: „Ég missi ekki svefn yfir því hvernig þeir kjósa að velja orð sín“

Helga Vala um fundinn: „Ég missi ekki svefn yfir því hvernig þeir kjósa að velja orð sín“
Eyjan
Í gær

Segir Hildi beitta þrýstingi og borgarstjóri sé ábyrgur: „Ég er bara alls ekkert í að verja braggann“

Segir Hildi beitta þrýstingi og borgarstjóri sé ábyrgur: „Ég er bara alls ekkert í að verja braggann“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Skautasvell á Austurvelli – rykmengunin í bænum

Skautasvell á Austurvelli – rykmengunin í bænum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Leikskólagjöldin hæst í Garðabæ – Mikill verðmunur milli sveitarfélaga

Leikskólagjöldin hæst í Garðabæ – Mikill verðmunur milli sveitarfélaga