Eyjan

Vinur Sveins Hjartar fór í göngutúr sem varð klárlega að pólitískri yfirlýsingu

Ritstjórn Eyjunnar
Föstudaginn 10. ágúst 2018 15:43

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson.

Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, annar varaborgarfulltrúi Miðflokksins í Reykjavík, birtir skondna mynd á Facebooksíðu sinni í dag. Þar birtir hann gönguleið vinar síns, en líkt og flestir þekkja þá skráir símaforrit leiðina sem fólk fer með hjálp GPS, svo sjá megi leiðina með myndrænum hætti í rauntíma.

Stundum gerist það fyrir tilviljun að úr verða ýmis líkindi. Hvort það sé tilfellið skal ekki fullyrt um, en Sveinn Hjörtur segist finna það á sér að vinur sinn sé að hugsa um að ganga í Miðflokkinn, þar sem hann fór langleiðina með að teikna upp merki Miðflokksins,líkt og sjá má hér að neðan:

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Mynd dagsins: „Nú erum við í góðum málum, tra la la la la“

Mynd dagsins: „Nú erum við í góðum málum, tra la la la la“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Skiptar skoðanir útgerðarmanna og sjómanna um fyrirhugað myndavélaeftirlit Fiskistofu – Mikill ávinningur sjómanna af slíku eftirliti en minni hjá útgerðinni

Skiptar skoðanir útgerðarmanna og sjómanna um fyrirhugað myndavélaeftirlit Fiskistofu – Mikill ávinningur sjómanna af slíku eftirliti en minni hjá útgerðinni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigmundur um skipulagsmál borgarinnar: „Ásóknin í fermetra ræður för og virðist engin takmörk sett“ – Segir umsátur um Alþingi

Sigmundur um skipulagsmál borgarinnar: „Ásóknin í fermetra ræður för og virðist engin takmörk sett“ – Segir umsátur um Alþingi
Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Mætti helst ætla að sjávarútvegurinn hafi laðað til sín alveg einstaklega svikult starfsfólk“

„Mætti helst ætla að sjávarútvegurinn hafi laðað til sín alveg einstaklega svikult starfsfólk“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ungir sjálfstæðismenn um myndavélaeftirlit með sjávarútvegi: „Hættulegt skref í átt að eftirlitssamfélagi“

Ungir sjálfstæðismenn um myndavélaeftirlit með sjávarútvegi: „Hættulegt skref í átt að eftirlitssamfélagi“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Mynd dagsins: Fór sigurför um netheima – Svona tekur sænska lögreglan á móti flóttabörnum

Mynd dagsins: Fór sigurför um netheima – Svona tekur sænska lögreglan á móti flóttabörnum