fbpx
Föstudagur 14.desember 2018
Eyjan

MAST gert að afhenda upplýsingar um greiðslur til sauðfjárbænda

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 8. ágúst 2018 17:18

Íslenska lambakjötið er hið mesta hnossgæti

Matvælastofnun (MAST) hefur verið gert að afhenda upplýsingar er varðar búskap sauðfjárbænda, svonefndar landbótaáætlanir, þar með talið greiðslur til þeirra samkvæmt búvörusamningum. Þetta var niðurstaða úrskurðarnefndar um upplýsingamál þann 31. júlí og Bændablaðið greinir frá.

Kærandi, sem er ónafngreindur einstaklingur, taldi sig eiga rétt á aðgangi að landbótaáætlunum í vörslu MAST um eftirlit stofnunarinnar með gæðastýrði sauðfjárframleiðslu. Hafði hann fengið aðgang að hluta gagnanna, en þar voru ákveðnar upplýsingar yfirstrikaðar. Að mati úrskurðarnefndar átti kærandi rétt á upplýsingunum án útstrikana og skal MAST því afhenda honum eftirfarandi upplýsingar:

Nöfn og staðsetningu allra býla eða framleiðslueininga í sauðfjárframleiðslu sem hljóta greiðslur samkvæmt búvörusamningum, sundurliðað eftir ærgildum.
2. Upplýsingar um heildargreiðslur til hvers bús fyrir sig samkvæmt búvörusamningi fyrir sauðfjárrækt fyrir árið 2015 eða 2016.
3. Upplýsingar um það hvort framleiðslan standist ákvæði landnýtingarþáttar gæðastýringarinnar árið 2015 eða 2016.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Fylgi Miðflokksins hrynur – Framsókn rýkur upp

Fylgi Miðflokksins hrynur – Framsókn rýkur upp
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Laganefnd Lögmannafélagsins segir dómsmálaráðuneytið ljúga til um samráð vegna uppreist æru

Laganefnd Lögmannafélagsins segir dómsmálaráðuneytið ljúga til um samráð vegna uppreist æru
Eyjan
Í gær

Sanna Magdalena: „Áætlað að 202 börn búi í atvinnuhúsnæði“

Sanna Magdalena: „Áætlað að 202 börn búi í atvinnuhúsnæði“
Eyjan
Í gær

Skúli Mogensen: „Að stofna og reka fyrirtæki er ekki beinn og breiður vegur, hvað þá flugfélag“

Skúli Mogensen: „Að stofna og reka fyrirtæki er ekki beinn og breiður vegur, hvað þá flugfélag“
Eyjan
Í gær

Vilhjálmur tekur Framsókn til bæna: „Allt svikið enn og aftur!“ – Rassskelltir svo fast að það nánast blæðir

Vilhjálmur tekur Framsókn til bæna: „Allt svikið enn og aftur!“ – Rassskelltir svo fast að það nánast blæðir
Eyjan
Í gær

Jákvæð tekjuafkoma hins opinbera

Jákvæð tekjuafkoma hins opinbera