Eyjan

Fannar Jónasson verður áfram bæjarstjóri Grindavíkur

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 2. ágúst 2018 09:15

Grindavík

Samþykkt var á lokuðum fundi bæjarstjórnar Grindavíkurbæjar í gær að fela bæjarráði að ganga til samninga við Fannar Jónasson, núverandi bæjarstjóra, um endurnýjun á samningi hans við bæinn til næstu fjögurra ára.

Fannar hefur verið bæjarstjóri Grindavíkurbæjar frá janúar 2017.

Alls bárust 20 umsóknir um stöðu bæjarstjóra Grindavíkurbæjar, en umsóknarfrestur um starfið var til 11. júlí. Úrvinnsla umsókna fór fram í samvinnu við ráðninga- og ráðgjafafyrirtæki Hagvang.

Umsækjendur í stafrófsröð:

Anna Greta Ólafsdóttir – Stofnandi og sérfræðingur stjórnendalausna

Ármann Jóhannesson – Ráðgjafi

Áróra Jóhannsdóttir – Eigandi / sölumaður

Baldur Þ. Guðmundsson – Útibússtjóri

Bjarni Óskar Halldórsson – Framkvæmdastjóri

Björn Ingi Jónsson – Bæjarstjóri

Fannar Jónasson – Bæjarstjóri

Guðrún Pálsdóttir – Verkefnastjóri

Gunnar Bjornsson – Forseti í fullu starfi / verkefnastjóri

Hjördís Dröfn Vilhjálmsdóttir – Nefndarmaður

Matthias Magnusson – Framkvæmdastjóri

Ólafur Örn Ólafsson – Fv. bæjarstjóri

Ómar Smári Ármannsson – Aðstoðaryfirlögregluþjónn

Rebekka Hilmarsdóttir – Lögfræðingur/Staðgengill skrifstofustjóra

Regina Fanny Gudmundsdóttir – Deildarstjóri reikningshalds

Sveinbjörn Freyr Arnaldsson – Framkvæmdastjóri

Valdimar Leó Friðriksson – Framkvæmdastjóri

Þórður Valdimarsson – Verkefnastjóri

Þorsteinn Gunnarsson – Sveitarstjóri

Þórunn Inga Ingjaldsdóttir – Framkvæmdastjóri íþróttasviðs

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Mynd dagsins: „Nú erum við í góðum málum, tra la la la la“

Mynd dagsins: „Nú erum við í góðum málum, tra la la la la“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Skiptar skoðanir útgerðarmanna og sjómanna um fyrirhugað myndavélaeftirlit Fiskistofu – Mikill ávinningur sjómanna af slíku eftirliti en minni hjá útgerðinni

Skiptar skoðanir útgerðarmanna og sjómanna um fyrirhugað myndavélaeftirlit Fiskistofu – Mikill ávinningur sjómanna af slíku eftirliti en minni hjá útgerðinni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigmundur um skipulagsmál borgarinnar: „Ásóknin í fermetra ræður för og virðist engin takmörk sett“ – Segir umsátur um Alþingi

Sigmundur um skipulagsmál borgarinnar: „Ásóknin í fermetra ræður för og virðist engin takmörk sett“ – Segir umsátur um Alþingi
Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Mætti helst ætla að sjávarútvegurinn hafi laðað til sín alveg einstaklega svikult starfsfólk“

„Mætti helst ætla að sjávarútvegurinn hafi laðað til sín alveg einstaklega svikult starfsfólk“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ungir sjálfstæðismenn um myndavélaeftirlit með sjávarútvegi: „Hættulegt skref í átt að eftirlitssamfélagi“

Ungir sjálfstæðismenn um myndavélaeftirlit með sjávarútvegi: „Hættulegt skref í átt að eftirlitssamfélagi“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Mynd dagsins: Fór sigurför um netheima – Svona tekur sænska lögreglan á móti flóttabörnum

Mynd dagsins: Fór sigurför um netheima – Svona tekur sænska lögreglan á móti flóttabörnum