Eyjan

Þau sóttu um starf sveitarstjóra

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 1. ágúst 2018 09:36

Alls bárust 22 umsóknir um stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar, en umsóknarfrestur um starfið var til 29. júlí. Listi yfir umsækjendur hefur verið birtur á vef Eyjafjarðarsveitar og má sjá hann hér að neðan.

Anna Bryndís Sigurðardóttir Akureyri

Arnar Kristinsson                Akureyri

Bjarki Ármann Oddsson       Fjarðarbyggð

Björg Erlendsdóttir              Grindavík

Finnur Yngvi Kristinsson       Fjallabyggð

Friðjón Már Guðjónsson       Hafnarfirði

Guðbjartur Ellert Jónsson     Húsavík

Guðbrandur Stefánsson       Reykjanesbæ

Gunnar Axel Axelsson         Hafnarfirði

Hjörleifur Hallgríms Herbertsson Akureyri

Hlynur M. Jónsson              Akureyri

Ingunn Ósk Svavarsdóttir   Akureyri

Jóhannes Valgeirsson         Akureyri

Magnús Már Þorvaldsson    Vopnafirði

Ragnar Jónsson                 Reykjavík

Sigurður Jónsson               Selfossi

Skúli Gautason                  Hólmavík

Snæbjörn Sigurðarson       Húsavík

Sveinbjörn F. Arnaldsson    Kópavogi

Sævar Freyr Sigurðsson     Akureyri

Valdimar Leó Friðriksson    Mosfellsbæ

Þór Hauksson Reykdal       Eyjafjarðarsveit

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Mynd dagsins: „Nú erum við í góðum málum, tra la la la la“

Mynd dagsins: „Nú erum við í góðum málum, tra la la la la“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Skiptar skoðanir útgerðarmanna og sjómanna um fyrirhugað myndavélaeftirlit Fiskistofu – Mikill ávinningur sjómanna af slíku eftirliti en minni hjá útgerðinni

Skiptar skoðanir útgerðarmanna og sjómanna um fyrirhugað myndavélaeftirlit Fiskistofu – Mikill ávinningur sjómanna af slíku eftirliti en minni hjá útgerðinni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigmundur um skipulagsmál borgarinnar: „Ásóknin í fermetra ræður för og virðist engin takmörk sett“ – Segir umsátur um Alþingi

Sigmundur um skipulagsmál borgarinnar: „Ásóknin í fermetra ræður för og virðist engin takmörk sett“ – Segir umsátur um Alþingi
Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Mætti helst ætla að sjávarútvegurinn hafi laðað til sín alveg einstaklega svikult starfsfólk“

„Mætti helst ætla að sjávarútvegurinn hafi laðað til sín alveg einstaklega svikult starfsfólk“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ungir sjálfstæðismenn um myndavélaeftirlit með sjávarútvegi: „Hættulegt skref í átt að eftirlitssamfélagi“

Ungir sjálfstæðismenn um myndavélaeftirlit með sjávarútvegi: „Hættulegt skref í átt að eftirlitssamfélagi“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Mynd dagsins: Fór sigurför um netheima – Svona tekur sænska lögreglan á móti flóttabörnum

Mynd dagsins: Fór sigurför um netheima – Svona tekur sænska lögreglan á móti flóttabörnum