Eyjan

Þeir stela líka ð-inu

Egill Helgason
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 17:34

Þeir hafa stolið af okkur skyrinu. Það má finna í búðum út um allan heim og er farið að keppa við jógúrt í vinsældum. En framleiðslan er ekki íslensk.

En hérna hafa þeir gengið lengra – þeir stela líka af okkur ð-inum, hinum sér-íslenska bókstaf.

Þetta munu annars vera framleiðendur sem eru upprunnir í Danmörku. Skyrið heitir Norr en ekki Nðrr. Hins vegar er þetta svo líkt ð-inu okkar að það er varla tilviljun.

Myndin er tekin í vinsælli matvöruverslun í Bandaríkjunum.

Þess má svo geta sá sem er helst valdur að því að ð er notað í íslensku er hinn mikli danski málfræðingur, Rasmus Christian Rask.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ísland kjörið í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna – Tekur sæti Bandaríkjanna

Ísland kjörið í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna – Tekur sæti Bandaríkjanna
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurborg ræður tvo skólastjóra

Reykjavíkurborg ræður tvo skólastjóra
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Samkeppnisleg áhrif kaupa Samkaupa á Basko til skoðunar

Samkeppnisleg áhrif kaupa Samkaupa á Basko til skoðunar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Bjarni segir kröfur ljósmæðra uppskrift að óstöðugleika – Fékk sjálfur 45% launahækkun 2016

Bjarni segir kröfur ljósmæðra uppskrift að óstöðugleika – Fékk sjálfur 45% launahækkun 2016
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Heildarlaun hækkuðu um 4,9%

Heildarlaun hækkuðu um 4,9%
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Forstjórar íhuga málssókn gegn ríkinu: „Það er gríðarlega mikil óánægja meðal manna“

Forstjórar íhuga málssókn gegn ríkinu: „Það er gríðarlega mikil óánægja meðal manna“