Eyjan

Jón Baldvin hélt fyrirlestur fyrir Kínverja um kapítalisma – „Getum við lært eitthvað af hvor öðrum?“

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 10. júlí 2018 12:00

Jón Baldvin Hannibalsson

Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra Íslands, var þann 10. júlí s.l. gestafyrirlesari á málþingi á vegum Alþjóðamálastofnunar kínverska utanríkisráðuneytisins (CIIS).

Heiti fyrirlestursins var: Hvers konar kapitalismi? Hvað eiga norræna módelið og kínverska þróunarmódelið sameiginlegt? Getum við lært eitthvað af hvor öðrum?

Að framsögu lokinni spunnust umræður sérfræðinga stofnunarinnar í Evrópumálum undir stjórn Hr. Rong Ying, varaforseta stofnunarinnar.  Tilefni umræðunnar var nýútkomin bók Jóns Baldvins á ensku undir heitinu: „The Nordic model vs. the neoliberal challenge“.

Undir lok málþingsins lýsti hr. Rong Ying áhuga sínum á að fá bókina þýdda á kínversku.

Hægt er að nálgast bókina á netinu: www.morebooks.de

Fyrirlestur Jóns Baldvins, sem er á ensku, má lesa hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Arnalax sér beint flug til Kína í hillingum: „Smellpassar við þessi áform okkar“

Arnalax sér beint flug til Kína í hillingum: „Smellpassar við þessi áform okkar“
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Breskur auðkýfingur tryggir sér yfirráð yfir fleiri jörðum í Vopnafirði

Breskur auðkýfingur tryggir sér yfirráð yfir fleiri jörðum í Vopnafirði
Eyjan
Í gær

Uppsagnir Áslaugar og Bjarna metnar réttmætar

Uppsagnir Áslaugar og Bjarna metnar réttmætar
Eyjan
Í gær

Segir tryggingarfélögin „mergsogin“ af eigendum: „Má ekki kvikna í húsi án þess að félögin sendi frá sér afkomuviðvörun“

Segir tryggingarfélögin „mergsogin“ af eigendum: „Má ekki kvikna í húsi án þess að félögin sendi frá sér afkomuviðvörun“