fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Femínistafélag Pírata krefst leiðréttingar á launum ljósmæðra

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 5. júlí 2018 11:41

Frá stofnfundi Femínistafélags Pírata

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Femínistafélag Pírata segist í tilkynningu krefjast þess að ljósmæður fái leiðréttingu á sínum kjörum. Segir félagið að lág laun kvennastétta sé „tímaskekkja“ og gamall arfur sem sé „fullkomlega óásættanlegur í nútímasamfélagi.“

Formaður samninganefndar ljósmæðra, Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, segir við Vísi í dag að ljósmæður hafi fundið fyrir miklum stuðningi og leyfi sér að vera bjartsýnar. Samningafundur hófst klukkan tíu og var boðað til samstöðu- og mótmælafundar á meðan honum stendur.

Katrín segir að nýjar kröfur verði lagðar fram á fundinum, í bundnu máli.

 

 

Tilkynning Femínistafélags Pírata:

 

„Femínistafélag Pírata krefst þess að ljósmæður fái leiðréttingu á kjörum sínum umsvifalaust. Þessi gamli arfur, lág laun kvennastétta, er tímaskekkja og fullkomlega óásættanlegur í nútímasamfélagi.“

Kristín Elfa Guðnadóttir
Rannveig Ernudóttir
Margrét Hauksdóttir
Vala Árnadóttir
Dagný Halla Ágústsdóttir
Alexandra Briem
Halldóra Jónasdóttir
Elsa Kristjánsdóttir
Vignir Árnason
Hallur Guðmundsson
Unnar Þór Sæmundsson
Ragnar Elías Ólafsson
Hans Benjamínsson
Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir
Ósk Gunnlaugsdóttir
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir
Kristján Gísli Stefánsson
Erla Hlynsdóttir
Eva Pandora Baldursdóttir
Mörður Ingólfsson
Atli Thor Fanndal
Halldór Auðar Svansson
Oktavía Hrund Jónsdóttir
Sunna Rós Víðisdóttir
Ragnheiður Pálsdóttir
Olga Margrét Cilia
Ásmundur Alma Guðjónsson
Dóra Björt Guðjónsdóttir
Hans Jónsson
Valborg Sturludóttir
Aðalheiður Jóhannsdóttir
Halldóra Mogensen
Ása Lind Finnbogadóttir
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Sóley Sigurþórs

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus