Eyjan

Bíltúr með McCartney – tónlist sem boðar kærleika og frið

Egill Helgason
Laugardaginn 23. júní 2018 12:22

Sjónvarpsmaðurinn James Corden tekur viðtal við bítilinn Paul McCartney í ökuferð um gamlar slóðir hans í Liverpool. Þeir rifja upp gömul lög, staldra við á stöðum sem tengjast Bítlunum og lífi McCartneys.

Hann rifjar upp móðurmissi og talar um tónlistarmanninn föður sinn sem ráðlagði honum og John Lennon að syngja She Loves You Yes Yes Yes – Yeah Yeah Yeah væri alltof ameríkaníserað.

Corden hefur orð á því að McCartney hafi samið tónlist sem er full af jákvæðni og boðar frið og kærleika.

Það er ekki vanþörf á slíku mitt í öllum ljótleikanum og hatrinu.

Þetta er frábært innslag, það gætu jafnvel sést tár á hvarmi já gömlum Bítlaaðdáendum. Þeir staðnæmast svo á krá þar sem Bítlarnir spiluðu í eina tíð og þar tekur Paul nokkur lög með hljómsveit sinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Mynd dagsins: „Nú erum við í góðum málum, tra la la la la“

Mynd dagsins: „Nú erum við í góðum málum, tra la la la la“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Skiptar skoðanir útgerðarmanna og sjómanna um fyrirhugað myndavélaeftirlit Fiskistofu – Mikill ávinningur sjómanna af slíku eftirliti en minni hjá útgerðinni

Skiptar skoðanir útgerðarmanna og sjómanna um fyrirhugað myndavélaeftirlit Fiskistofu – Mikill ávinningur sjómanna af slíku eftirliti en minni hjá útgerðinni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigmundur um skipulagsmál borgarinnar: „Ásóknin í fermetra ræður för og virðist engin takmörk sett“ – Segir umsátur um Alþingi

Sigmundur um skipulagsmál borgarinnar: „Ásóknin í fermetra ræður för og virðist engin takmörk sett“ – Segir umsátur um Alþingi
Eyjan
Fyrir 3 dögum

„Mætti helst ætla að sjávarútvegurinn hafi laðað til sín alveg einstaklega svikult starfsfólk“

„Mætti helst ætla að sjávarútvegurinn hafi laðað til sín alveg einstaklega svikult starfsfólk“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ungir sjálfstæðismenn um myndavélaeftirlit með sjávarútvegi: „Hættulegt skref í átt að eftirlitssamfélagi“

Ungir sjálfstæðismenn um myndavélaeftirlit með sjávarútvegi: „Hættulegt skref í átt að eftirlitssamfélagi“
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Mynd dagsins: Fór sigurför um netheima – Svona tekur sænska lögreglan á móti flóttabörnum

Mynd dagsins: Fór sigurför um netheima – Svona tekur sænska lögreglan á móti flóttabörnum