fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Bíltúr með McCartney – tónlist sem boðar kærleika og frið

Egill Helgason
Laugardaginn 23. júní 2018 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn James Corden tekur viðtal við bítilinn Paul McCartney í ökuferð um gamlar slóðir hans í Liverpool. Þeir rifja upp gömul lög, staldra við á stöðum sem tengjast Bítlunum og lífi McCartneys.

Hann rifjar upp móðurmissi og talar um tónlistarmanninn föður sinn sem ráðlagði honum og John Lennon að syngja She Loves You Yes Yes Yes – Yeah Yeah Yeah væri alltof ameríkaníserað.

Corden hefur orð á því að McCartney hafi samið tónlist sem er full af jákvæðni og boðar frið og kærleika.

Það er ekki vanþörf á slíku mitt í öllum ljótleikanum og hatrinu.

Þetta er frábært innslag, það gætu jafnvel sést tár á hvarmi já gömlum Bítlaaðdáendum. Þeir staðnæmast svo á krá þar sem Bítlarnir spiluðu í eina tíð og þar tekur Paul nokkur lög með hljómsveit sinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus