fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Heyrist hrópað Finnbogason

Egill Helgason
Sunnudaginn 17. júní 2018 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Finnbogason“ hrópuðu þeir til okkar gömlu karlarnir sem drekka saman hér á einu götuhorninu á hverju kvöldi. Þeir þekkja nafn Alfreðs síðan hann spilaði um tíma með Olympíakos, liðinu frá hafnarborginni Piraeus.

Fóru alveg rétt með nafnið þótt það sé langt og ekki alveg auðvelt í framburði. En grísk nöfn eru reyndar oft mjög löng líka.

En svona var okkur fagnað í morgunkaffinu á veitingahúsi Nikosar í morgun. Þar starfar kona sem er mikill listakaffiþjónn. Þessi bolli var borinn á borð fyrir okkur og kom skemmtilega á óvart.

Annars var stórleikurinn í Grikklandi í kvöld úrslitaleikur Panaþinaikos og Olympíakos í körfubolta. Grikkir eru mjög hrifnir af körfubolta og hafa náð langt í þeirri íþrótt. Þessi tvö lið eru erkióvinirnir, Panaþinaikos frá sjálfri Aþenu, kannski svolítið lið fína fólksins, og Olympíakos frá hinni skítugu hafnarborg Piraeus– alþýðlegra lið en gríðarlega sigursælt í fótbolta, vinnur Grikklandsmótið næstum alltaf, spilar í Þróttarbúningi.

En körfuboltaleikinn í Ólympíuhöllinni í kvöld vann Panaþinaikos 84-70

 

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus