Eyjan

Náði einstakri mynd af Kim Jong-Un – Talin sú fyrsta sinnar tegundar

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 11. júní 2018 16:39

Utanríkisráðherra Singapúr, Vi­vi­an Balakris­hn­an, er ekki talinn meðal þekktustu stjórnmálamanna á heimsvísu. Hann náði þó aldeilis að koma sér í sögubækurnar í gær, en hann er talinn fyrsti maðurinn í heiminum til að taka „sjálfu“ með Kim Jong-Un, einræðisherra Norður-Kóreu.

Kim Jong-Un kom til Singapúr í gær en á morgun mun hann hitta Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á sögulegum leiðtogafundi þjóðanna.

Kim tók sér frí frá amstri dagsins í gær og fór í göngutúr þar sem Balakrishnan nýtti tækifærið og smellti einni sjálfu af sér og leiðtoganum umdeilda.

Sumir fylgjendur Balakrishnan eru þó ekkert sérlega sáttir við sjálfuna, meðan öðrum finnst hún „sæt“.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
í gær

Leiga í samræmi við greiðslugetu í almenna íbúðakerfinu

Leiga í samræmi við greiðslugetu í almenna íbúðakerfinu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Hjörleifur Guttormsson og Júlíus Sólnes fá aðstöðu í Jónshúsi

Hjörleifur Guttormsson og Júlíus Sólnes fá aðstöðu í Jónshúsi
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sanna útskýrir samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn: „Rangt að stilla því svo fram að sósíalistar hafi verið að auka veg Sjálfstæðismanna“

Sanna útskýrir samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn: „Rangt að stilla því svo fram að sósíalistar hafi verið að auka veg Sjálfstæðismanna“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ný bæjarstjórn tekin við í Hafnarfirði

Ný bæjarstjórn tekin við í Hafnarfirði
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Forsætisráðherra opnar EURAM ráðstefnu og heimsækir Háskóla Íslands

Forsætisráðherra opnar EURAM ráðstefnu og heimsækir Háskóla Íslands
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Innviðafjárfesting á Íslandi næstum tvöfalt heimsmeðaltal

Innviðafjárfesting á Íslandi næstum tvöfalt heimsmeðaltal
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Páll Gunnar Pálsson: „Ekki heppileg staða útfrá sjónarhóli samkeppninnar“

Páll Gunnar Pálsson: „Ekki heppileg staða útfrá sjónarhóli samkeppninnar“