Eyjan

Ármann verður áfram bæjarstjóri í Kópavogi

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 10. júní 2018 17:53

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs.

Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi hafa komist að samkomulagi um myndun meirihluta fyrir komandi kjörtímabil. Málefnasamningur verður kynntur fyrir fulltrúaráðum flokkanna annað kvöld. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Ármann Kr. Ólafsson sendi á fjölmiðla seinnipartinn í dag.

Ármann verður áfram bæjarstjóri Kópavogsbæjar og Birkir Jón Jónsson, oddviti Framsóknarflokksins, verður formaður bæjarráðs. Þessi niðurstaða er í takt við frétt sem Eyjan birti þann 2.júní um að samstarf flokkanna hefði þegar verið handsalað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Opnunarhátíð Veltis
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Leikur í stöðunni?

Leikur í stöðunni?
Eyjan
Fyrir 13 klukkutímum

Jón segir fjölgun aðstoðarmanna þingflokka vera enn meiri þjófnað frá skattgreiðendum – Gæðingum komið í góð störf

Jón segir fjölgun aðstoðarmanna þingflokka vera enn meiri þjófnað frá skattgreiðendum – Gæðingum komið í góð störf
Eyjan
Í gær

Blikur á lofti með raforkuframboð hefðbundinna orkukosta næstu árin – Nýrra leiða leitað í skýrslu Þórdísar

Blikur á lofti með raforkuframboð hefðbundinna orkukosta næstu árin – Nýrra leiða leitað í skýrslu Þórdísar
Eyjan
Í gær

Brynjar skýtur föstum skotum á Styrmi – „Tæpar 5,3 milljónir í laun á mánuði“

Brynjar skýtur föstum skotum á Styrmi – „Tæpar 5,3 milljónir í laun á mánuði“
Eyjan
Í gær

Forstjórar íhuga dómsmál gegn ríkinu vegna kjararáðs

Forstjórar íhuga dómsmál gegn ríkinu vegna kjararáðs
Eyjan
Í gær

„Þjóðhyggjan“ og hin alltumlykjandi alþjóðamenning

„Þjóðhyggjan“ og hin alltumlykjandi alþjóðamenning