Eyjan

Ármann verður áfram bæjarstjóri í Kópavogi

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 10. júní 2018 17:53

Ármann Kr. Ólafsson verður áfram bæjarstjóri Kópavogs.

Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn í Kópavogi hafa komist að samkomulagi um myndun meirihluta fyrir komandi kjörtímabil. Málefnasamningur verður kynntur fyrir fulltrúaráðum flokkanna annað kvöld. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem Ármann Kr. Ólafsson sendi á fjölmiðla seinnipartinn í dag.

Ármann verður áfram bæjarstjóri Kópavogsbæjar og Birkir Jón Jónsson, oddviti Framsóknarflokksins, verður formaður bæjarráðs. Þessi niðurstaða er í takt við frétt sem Eyjan birti þann 2.júní um að samstarf flokkanna hefði þegar verið handsalað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Segir Ísland hluta af framtíð Bretlands

Segir Ísland hluta af framtíð Bretlands
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Messi í messi – stórkostleg stund fyrir Halldórsson og barnabörn hans

Messi í messi – stórkostleg stund fyrir Halldórsson og barnabörn hans
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigmundur ætlar að gefa Hannesi fálkaorðuna sína

Sigmundur ætlar að gefa Hannesi fálkaorðuna sína
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Fagna hertu eftirliti með heimagistingu

Fagna hertu eftirliti með heimagistingu
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Umhverfis- og Náttúrustofnun amast við tófuljósmyndara á Hornströndum: „Mikilvægt að gestir svæðisins gefi dýrunum frið“

Umhverfis- og Náttúrustofnun amast við tófuljósmyndara á Hornströndum: „Mikilvægt að gestir svæðisins gefi dýrunum frið“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Brynjar um Pál Magnússon: „Ef þú ert þingmaður flokksins þá styðurðu flokkinn en ekki einhvern klofning út úr honum“

Brynjar um Pál Magnússon: „Ef þú ert þingmaður flokksins þá styðurðu flokkinn en ekki einhvern klofning út úr honum“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Eftir minna að slægjast í Airbnb, samt bætast við íbúðir og eftirlitið fer á kreik

Eftir minna að slægjast í Airbnb, samt bætast við íbúðir og eftirlitið fer á kreik