Eyjan

Mjög blautur kjördagur

Egill Helgason
Miðvikudaginn 23. maí 2018 12:43

Hefur veður áhrif á úrslit kosninga? Það er ekki óeðlilegt að spyrja. Hér má sjá veðurspána fyrir kjördag, 26. maí, í Reykjavík.

Í símanum mínum les ég á norska veðurvefnum yr.no að rigningin yfir sólarhringinn verði 37 mm. Það er aðeins minna hjá hjá veðurstofunni íslensku, 25 mm.

Mjög blautt semsagt.

Maður skyldi ætla að svona veður hafi áhrif á kjörsóknina. Annað sem gæti reyndar haft áhrif er að fjölmargir skólar eru að útskrifa nemendur núna á laugardaginn.

Einhvern tíma var sagt að ríkjandi stjórnvöld nytu þess þegar veður er gott en óánægjuöflin þegar veður er slæmt. Að minnsta kosti hefur veðrið verið þannig í vikunni að maður finnur fyrir einhverjum þyngslum í samfélaginu. Manni skilst líka að fólkið flykkist til að kaupa sér sólarlandaferðir – komast burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
í gær

Leiga í samræmi við greiðslugetu í almenna íbúðakerfinu

Leiga í samræmi við greiðslugetu í almenna íbúðakerfinu
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Hjörleifur Guttormsson og Júlíus Sólnes fá aðstöðu í Jónshúsi

Hjörleifur Guttormsson og Júlíus Sólnes fá aðstöðu í Jónshúsi
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sanna útskýrir samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn: „Rangt að stilla því svo fram að sósíalistar hafi verið að auka veg Sjálfstæðismanna“

Sanna útskýrir samstarfið við Sjálfstæðisflokkinn: „Rangt að stilla því svo fram að sósíalistar hafi verið að auka veg Sjálfstæðismanna“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ný bæjarstjórn tekin við í Hafnarfirði

Ný bæjarstjórn tekin við í Hafnarfirði
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Forsætisráðherra opnar EURAM ráðstefnu og heimsækir Háskóla Íslands

Forsætisráðherra opnar EURAM ráðstefnu og heimsækir Háskóla Íslands
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Innviðafjárfesting á Íslandi næstum tvöfalt heimsmeðaltal

Innviðafjárfesting á Íslandi næstum tvöfalt heimsmeðaltal
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Páll Gunnar Pálsson: „Ekki heppileg staða útfrá sjónarhóli samkeppninnar“

Páll Gunnar Pálsson: „Ekki heppileg staða útfrá sjónarhóli samkeppninnar“