fbpx
Eyjan

Fallegasta byggingin við Hafnartorg?

Egill Helgason
Þriðjudaginn 8. maí 2018 08:04

Hafnartorgið stækkar stöðugt og byggingarnar þær virðast stærri en nokkurn óraði fyrir. Það er ekki rætt um gæði arkítektúrs í Reykjavík í kosningabaráttunni.

En gæti verið að þetta sé fallegasta byggingin við Hafnartorgið. Þessi litla spennistöð með koparþaki sem á eftir að verða grænt. Maður sér fyrir sér að þetta hús gæti elst nokkuð vel og að huggulegt gæti verið að sitja þarna á bekkjunum.

(Arngrímur Vídalín tók þessa mynd, ég hnuplaði henni.)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Leigjendur segja að borgin hafi ekki sinnt ábendingum Umboðsmanns

Leigjendur segja að borgin hafi ekki sinnt ábendingum Umboðsmanns
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Unnur Brá verður fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum

Unnur Brá verður fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum