fbpx
Eyjan

Þetta er þitt drulludíki, herra forseti

Egill Helgason
Sunnudaginn 6. maí 2018 09:11

Þeir eru vinir Donalds Trump á Fox News  – og eftir linnulaust tal um hvað fjölmiðlar séu rotnir á forsetinn ekki marga vini þar. En meira að segja þeir hafa sínar efasemdir. Hér er ræða sjónvarpsmannsins Neils Cavvuto þar sem hann fer yfir lygar og missagnir Trumps og margvíslegar furðulegar uppákomur – en líka þann sið að reyna alltaf að kenna öðrum um.

En þetta er þinn óþefur, herra forseti, þitt drulludíki, segir Cavuto. (Ætli hann þurfi ekki að fara að leita sér að nýrri vinnu?)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Leigjendur segja að borgin hafi ekki sinnt ábendingum Umboðsmanns

Leigjendur segja að borgin hafi ekki sinnt ábendingum Umboðsmanns
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Unnur Brá verður fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum

Unnur Brá verður fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum