fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Eyjan

Sifjaspell lögleyft á Íslandi?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 3. maí 2018 23:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er myndband þar sem eru klippt saman brot af þeim linnulausa áróðri sem er rekin gegn Evrópu í sjónvarpi í Rússlandi. Þarna er mikið talað um að Evrópa sé full af barnaníðingum, þá sé ekki síst að finna meðal valdamanna, að börn séu tekin frá fjölskyldum sínum og gefin samkynhneigðu fólki og jafnvel að börnum sé stolið frá Rússlandi.

Af umfjölluninni mætti halda að Evrópa sé algjörlega siðlaus og full af nýnasistum. Norðurlöndin eiga að vera sérstakt sorabæli. Í einni „fréttinni“ sem vitnað er í segir að sifjaspell hafi verið lögleyfð á Íslandi og í Noregi.

„Fréttir“ af þessu tagi birtast á sjónvarpsstöðvunum sem lúta Kremlarvaldinu. Það breytir engu að þetta á enga stoð í veruleikanum – allt er þetta sett mjög fréttalega fram. Þarna er fullyrt að á þremur stærstu sjónvarpsstöðvunum sé talað um Evrópu á neikvæðan hátt að meðaltali átján sinnum á dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins