fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Eyjan

Sifjaspell lögleyft á Íslandi?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 3. maí 2018 23:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er myndband þar sem eru klippt saman brot af þeim linnulausa áróðri sem er rekin gegn Evrópu í sjónvarpi í Rússlandi. Þarna er mikið talað um að Evrópa sé full af barnaníðingum, þá sé ekki síst að finna meðal valdamanna, að börn séu tekin frá fjölskyldum sínum og gefin samkynhneigðu fólki og jafnvel að börnum sé stolið frá Rússlandi.

Af umfjölluninni mætti halda að Evrópa sé algjörlega siðlaus og full af nýnasistum. Norðurlöndin eiga að vera sérstakt sorabæli. Í einni „fréttinni“ sem vitnað er í segir að sifjaspell hafi verið lögleyfð á Íslandi og í Noregi.

„Fréttir“ af þessu tagi birtast á sjónvarpsstöðvunum sem lúta Kremlarvaldinu. Það breytir engu að þetta á enga stoð í veruleikanum – allt er þetta sett mjög fréttalega fram. Þarna er fullyrt að á þremur stærstu sjónvarpsstöðvunum sé talað um Evrópu á neikvæðan hátt að meðaltali átján sinnum á dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki