fbpx
Eyjan

Dan Brown í Kiljunni

Egill Helgason
Miðvikudaginn 25. apríl 2018 15:56

Metsöluhöfundurinn Dan Brown er gestur hjá mér í Kiljunni á RÚV í kvöld, miðvikudagskvöld. Brown er höfundur fimm bóka um táknfræðinginn Robert Langdon og ævintýri hans.

Saga hans, Da Vinci lykillinn, sló algjörlega í gegn og er ein mest selda bók allra tíma. Bækur eftir Brown hafa selst í meira en 200 milljónum eintaka og hann hefur verið þýddur á 57 tungumál.

Brown er hinn viðkunnanlegasti maður – ætli megi ekki segja að við höfum náð ágætlega saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Leigjendur segja að borgin hafi ekki sinnt ábendingum Umboðsmanns

Leigjendur segja að borgin hafi ekki sinnt ábendingum Umboðsmanns
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Unnur Brá verður fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum

Unnur Brá verður fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum