fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Eyjan

Leiguverð hækkar meira en íbúðaverð í mars

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 15:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2,1% í mars á sama tíma og fasteignaverð lækkaði um 0,1%. Þetta kemur fram á vef Íbúðalánasjóðs. Árshækkun leiguverðs, samkvæmt þinglýstum leigusamningum, nemur nú 10% og er í fyrsta skipti síðan í nóvember 2014 meiri en árshækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu, sem mælist nú 7,7%.

 

Upp úr miðju ári 2016 fór fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu að hækka hraðar en leiguverð en nú hefur hægt á íbúðaverðshækkunum. Of snemmt er að segja til um hvert leiguverð stefni næstu misseri, en flestir eru sammála um að aukin ró sé að færast yfir húsnæðismarkaðinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“