fbpx
Eyjan

Endurvinnsla á frasa frá Ronald Reagan

Egill Helgason
Miðvikudaginn 18. apríl 2018 07:15

Samtök atvinnulífsins fluttu inn gríðarlegan frjálshyggjupostula á aðalfund sinn. Hann heitir Eamonn Butler, er frá Adam Smith stofnun svokallaðri, talaði beint eftir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra. Samtök atvinnulífsins lýsa fyrirlestri hans í svohljóðandi tvíti:

Nú er það svo að þetta er ekki sérlega frumlegt. Þessi tilvitnun hefur heyrst milljón sinnum síðustu áratugina, hún er eignuð Ronald Reagan, forseta Bandaríkjanna (sem reyndar hafði starfsmenn til að skrifa upp í sig bestu frasana).

Það er hins vegar spurning hvort þetta er heppilegur boðskapur fyrir SA. En Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður SA, talaði um það í ræðu sinni að í samfélagsumræðunni væri of mikið af upphrópunum sem gæfu bjagaða mynd af veruleikanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Leigjendur segja að borgin hafi ekki sinnt ábendingum Umboðsmanns

Leigjendur segja að borgin hafi ekki sinnt ábendingum Umboðsmanns
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Unnur Brá verður fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum

Unnur Brá verður fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum