fbpx
Eyjan

Ókynjaðir titlar Stúdentaráðs – fundarmeðlimur, flutningsaðili og aðstoðarmanneskja

Egill Helgason
Laugardaginn 14. apríl 2018 11:56

Í fréttum í morgun les maður að stúdentaráð hafi gert titla sína „ókynjaða“ eins og það er orðað. Svona er gerð grein fyrir þessu í tilkynningu frá Stúdentaráði, kemur fram að þetta var samþykkt einum rómi.

 

 

Skáldið Þórarinn Eldjárn kemst svo að orði um þetta á Facebook:

Stúdentaráð hefur samþykkt (einróma) að konur séu ekki menn.

Hann bætir svo við:

Hvað verður nú um menntun, menningu og mennsku?

En Helga Kress prófessor gerir þessa athugasemd:

Ekki er öll vitleysan eins!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Leigjendur segja að borgin hafi ekki sinnt ábendingum Umboðsmanns

Leigjendur segja að borgin hafi ekki sinnt ábendingum Umboðsmanns
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Unnur Brá verður fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum

Unnur Brá verður fulltrúi ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum