fbpx
Eyjan

Þorvaldur leiðir Alþýðufylkinguna í borginni

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 12. apríl 2018 12:27

Þorvaldur Þorvaldsson. Trésmiður og formaður Alþýðufylkingarinnar.

Þorvaldur Þorvaldsson, formaður og stofnandi Alþýðufylkingarinnar, leiðir lista flokksins í komandi borgarstjórnarkosningum. Tvær konur eru í fimm efstu sætunum, því öðru og fjórða.

Líkt og Eyjan greindi frá hugðist Þorvaldur koma á samstarfi með Sósíalistaflokki Gunnars Smára Egilssonar, en sagði hann farir sínar ekki sléttar af þeim samskiptum, kvað hann Gunnar hafa svarað með dylgjum og skætingi og afgreitt tillöguna um samstarf á ólýðræðislegan hátt.

Í fimm efstu sætum R-lista Alþýðufylkingarinnar í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík 26. maí næstkomandi eru eftirfarandi frambjóðendur:

 

  1. Þorvaldur Þorvaldsson trésmiður
  2. Tamila Gámez Garcell kennari
  3. Vésteinn Valgarðsson stuðningsfulltrúi
  4. Claudia Overesch skrifstofumaður
  5. Gunnar Freyr Rúnarsson sjúkraliði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 8 klukkutímum

Dómsmálaráðherra segir „mikla ánægju“ með þróun mála hjá lögreglunni – Biggi lögga orðlaus

Dómsmálaráðherra segir „mikla ánægju“ með þróun mála hjá lögreglunni – Biggi lögga orðlaus
Eyjan
Fyrir 9 klukkutímum

Uppruni þórðargleðinnar

Uppruni þórðargleðinnar
Eyjan
Í gær

Vigdís heimfærir OR málið upp á Reykjavíkurborg: „Á ekki bara að eiga við þegar karlmenn brjóta á rétti kvenna – heldur líka þegar konur brjóta á rétti karla“

Vigdís heimfærir OR málið upp á Reykjavíkurborg: „Á ekki bara að eiga við þegar karlmenn brjóta á rétti kvenna – heldur líka þegar konur brjóta á rétti karla“
Eyjan
Í gær

Murakami kippir fótunum undan Nýja Nóbelnum

Murakami kippir fótunum undan Nýja Nóbelnum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Leggur til að mannanafnanefnd verði lögð niður – Frjálst val við nafngift – Ný viðbót við -son og -dóttir

Leggur til að mannanafnanefnd verði lögð niður – Frjálst val við nafngift – Ný viðbót við -son og -dóttir
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Fullyrti það að Sigmundur hefði haft einn aðstoðarmann – Þeir voru í reynd sjö

Fullyrti það að Sigmundur hefði haft einn aðstoðarmann – Þeir voru í reynd sjö