fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Eyjan

Gulir borðar og bolir sönnunargögn

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 12. apríl 2018 12:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sönnunargögnin sem spænska herlögreglan hefur í fórum sínum gegn ungu stúlkunni sem var handtekin fyrir hryðjuverk í Katalóníu á þriðjudagsmorgunin eru gulir borðar, áletraðir bolir og skjáskot af Barcelona.

Saksóknari Spánar hefur einnig upptökur af samtölum hennar þar sem rætt er um að loka götu í Barcelona sem hluta af mótmælum samtakanna sem hún tilheyrir, en samtökin hafa stundað friðsamar aðgerðir til að mótmæla ofsóknum og mannréttindabrotum spænskra stjórnvalda í Katalóníu. Ein af aðferðunum sem samtökin hafa beitt er að loka þjóðvegum, þar sem hópur fólks í gulum vestum kemur sér fyrir og lokar fyrir umferð þar til að lögreglan leysir aðgerðirnar upp.

Greint var frá því í gær að önnur konan sæti ákærum fyrir hatursglæp þegar hún hengdi borða utan á svalirnar hjá sér og mótmælti því ofbeldi sem landar hennar voru beittir af herlögreglu Spánar á kjördaginn 1. október.

Katalónar saka spænska ríkið um að beita grimmu ofbeldi til að kveða niður tveggja alda sjálfstæðisbaráttu katalóna. Segja þeir spænsk yfirvöld ofsækja Katalóna og að árásirnar verði grimmari með hverjum deginum sem líður. Sjö einstaklingar hafa verið handteknir í vikunni og sakarefnin eru að efna til uppþots, óhollusta við spænska ríkið, hryðjuverk og óhlýðni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurborg veitti tæpar 88 milljónir í styrki til velferðarmála

Reykjavíkurborg veitti tæpar 88 milljónir í styrki til velferðarmála
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þegar Morgunblaðsmerkið gnæfði enn yfir bænum og hakakross Eimskipafélagsins var ekki falinn

Þegar Morgunblaðsmerkið gnæfði enn yfir bænum og hakakross Eimskipafélagsins var ekki falinn
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Hreiðar og Magnús dæmdir sekir en fá enga refsingu – Lögfræðikostnaður fellur á almenning

Hreiðar og Magnús dæmdir sekir en fá enga refsingu – Lögfræðikostnaður fellur á almenning
Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Er ekki komið að þeim að segja frá því sem þeir vissu um athafnir Jóns Baldvins Hannibalssonar?“

„Er ekki komið að þeim að segja frá því sem þeir vissu um athafnir Jóns Baldvins Hannibalssonar?“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Vigdís hefur kært borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík

Vigdís hefur kært borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Óttast að litið verði á frumvarp dómsmálaráðherra sem stuðning við hatursorðræðu

Óttast að litið verði á frumvarp dómsmálaráðherra sem stuðning við hatursorðræðu
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sjáðu laun bankastjóranna í samhengi við afkomu bankanna – Fær Lilja þriðju launahækkunina ?

Sjáðu laun bankastjóranna í samhengi við afkomu bankanna – Fær Lilja þriðju launahækkunina ?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þetta kostar hringferð Sjálfstæðisflokksins skattgreiðendur á Íslandi – Ferðast um á VIP rútu

Þetta kostar hringferð Sjálfstæðisflokksins skattgreiðendur á Íslandi – Ferðast um á VIP rútu