fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Fulltrúar Bjartrar framtíðar reknir úr ráðum Hafnarfjarðar

Ritstjórn Eyjunnar
Fimmtudaginn 12. apríl 2018 08:43

Hafnarfjörður

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeim Borghildi Sturludóttur og Pétri Óskarssyni, bæjarfulltrúum Bjartar framtíðar í Hafnarfirði, hefur verið vikið úr öllum nefndum og ráðum sem þau sátu í fyrir hönd BF, af meirihluta Sjálfstæðismanna. Frá þessu er greint í Fréttablaðinu og Fjarðarfréttum.

Forseti bæjarstjórnar, Guðlaug Kristjánsdóttir, lagði fram tillögu þess efnis á bæjarstjórafundi í gær að víkja tvíeykinu frá, en þessi niðurstaða hefur legið í loftinu eftir úrsögn þeirra Guðlaugar Kristjánsdóttur og Einari Birki Einarssyni úr flokknum.

Eiga Helga Björg Arnardóttir og Hörður Svavarsson að koma inn í staðinn.

Það hitnaði í kolunum á fundinum í gær hvar tillögu Guðlaugar var harðlega mótmælt af Gunnari Axel Axelssyni, bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar. Gera þurfti klukkustundar hlé á fundinum og vísa gestum út, en ómur af öskrum bæjarfulltrúa heyrðust víst út á götu samkvæmt Fjarðarfréttum.

Tillagan var að lokum samþykkt með sjö atkvæðum, en fulltrúar Samfylkingar og Vinstri grænna sátu hjá og létu bóka að þau gætu ekki tekið afstöðu með málinu eins og það var sett fram.

Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hefur ákvörðunin þegar verið kærð til ráðuneytisins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Lýsa vantrausti á ríkisstjórnina, krefjast þingrofs og nýrra kosninga

Lýsa vantrausti á ríkisstjórnina, krefjast þingrofs og nýrra kosninga
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB er miklu meira en sameiginlegur markaður og evran

Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB er miklu meira en sameiginlegur markaður og evran
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sögusagnir sem borgin vísaði á bug eiga sér meiri stoð í raunveruleikanum en af er látið

Sögusagnir sem borgin vísaði á bug eiga sér meiri stoð í raunveruleikanum en af er látið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG