fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Eyjan

„Engin dæmi um að ríkisstjórn sé komin niður í þriðjungs fylgi eftir hálft ár“

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 23. júní 2017 21:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði. Eyjan/Ari

Í nýjustu skoðanakönnun MMR mælist ríkisstjórnin með 30,3% fylgi. Stjórnin var mynduð um miðjan janúar og hefur því nú starfað í rúmt hálft ár. Sjálfstæðisflokkur Bjarna Benediktssonar mælist sem fyrr stærsti flokkur landsins en ef kosið yrði í dag yrði mjög tvísýnt hvort Viðreisn Benedikts Jóhannessonar og Björt Framtíð Óttars Proppé næðu inn á þing.

Sjá frétt: Framsókn og Samfylking bæta við sig fylgi

Blaðamaður Eyjunnar kíkti í heimsókn til Ólafs Þ. Harðarsonar prófessors í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands og ræddi við hann um fylgi ríkisstjórnarinnar.

Nú er liðið hálft ár frá því að ríkisstjórnin var mynduð, hefur þetta gerst áður að ríkisstjórn mælist með svo lítið fylgi eftir svo stutta setu?

 Hvers vegna mælist fylgi ríkisstjórnarinnar svona lágt?

Almennt um skoðanakannanir, hér á landi eru úrtök iðulega í kring um þúsund manns valið af handahófi, er það nóg og eru kannanirnar marktækar?

Kjörtímabilið hófst síðasta haust og lýkur því haustið 2020. Með einungis þriðjungs fylgi í skoðanakönnunum, á ríkisstjórnin möguleika að lifa út kjörtímabilið?

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus