fbpx
Sunnudagur 17.febrúar 2019
Eyjan

George Weah kosinn nýr forseti Líberíu

Trausti Salvar Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. desember 2017 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum besti knattspyrnumaður heims, George Weah, verður nýr forseti Líberíu. Hann hlaut meirihluta atkvæða í 13 af 15 sýslum og sigraði þar með hinn 73 ára Joseph Boakai, varaforseta landsins til 12 ára. Weah verður 25. forseti Líberíu og tekur við af Ellen Johnson – Sirleaf, sem var fyrsta afríska konan til að gegna embætti þjóðhöfðingja.

 

 

 

Lýðveldið Líbería er á vesturströnd Afríku og var fyrst ríkja Afríku til að lýsa yfir sjálfstæði, 1847 . Weah, sem er fæddur árið 1966, var kosinn besti knattspyrnumaður heims árið 1995 af FIFA, en hann spilaði til dæmis með Monaco, Paris Saint German, AC Milan, Chelsea og Manchester City á knattspyrnuferli sínum. Hann bauð sig fyrst fram í forsetakosningunum árið 2005, en tapaði þar fyrir Ellen Johnson-Sirleaf.

Weah þakkaði stuðningsmönnum sínum og kjósendum á Twitter í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Reykjavíkurborg veitti tæpar 88 milljónir í styrki til velferðarmála

Reykjavíkurborg veitti tæpar 88 milljónir í styrki til velferðarmála
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þegar Morgunblaðsmerkið gnæfði enn yfir bænum og hakakross Eimskipafélagsins var ekki falinn

Þegar Morgunblaðsmerkið gnæfði enn yfir bænum og hakakross Eimskipafélagsins var ekki falinn
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Hreiðar og Magnús dæmdir sekir en fá enga refsingu – Lögfræðikostnaður fellur á almenning

Hreiðar og Magnús dæmdir sekir en fá enga refsingu – Lögfræðikostnaður fellur á almenning
Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Er ekki komið að þeim að segja frá því sem þeir vissu um athafnir Jóns Baldvins Hannibalssonar?“

„Er ekki komið að þeim að segja frá því sem þeir vissu um athafnir Jóns Baldvins Hannibalssonar?“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Vigdís hefur kært borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík

Vigdís hefur kært borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Óttast að litið verði á frumvarp dómsmálaráðherra sem stuðning við hatursorðræðu

Óttast að litið verði á frumvarp dómsmálaráðherra sem stuðning við hatursorðræðu
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sjáðu laun bankastjóranna í samhengi við afkomu bankanna – Fær Lilja þriðju launahækkunina ?

Sjáðu laun bankastjóranna í samhengi við afkomu bankanna – Fær Lilja þriðju launahækkunina ?
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þetta kostar hringferð Sjálfstæðisflokksins skattgreiðendur á Íslandi – Ferðast um á VIP rútu

Þetta kostar hringferð Sjálfstæðisflokksins skattgreiðendur á Íslandi – Ferðast um á VIP rútu