fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Katrín og Macron

Egill Helgason
Þriðjudaginn 12. desember 2017 20:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir sómir sér vel í forgarði Elyseé-hallar í París með Emmanuel Macron, forseta Frakklands, líkt og má sjá í þessari frétt á mbl.is. Katrín var þarna í dag á fundi vegna tveggja ára afmælis Parísarsamkomulagsins.

Katrín er að hefja feril sinn sem forsætisráðherra – þetta er í fyrsta sinn sem hún kemur fram sem slík á alþjóðavettvangi. Kemur á fundinn með metnaðarfull markmið í loftslagsmálum, vinsæll stjórnmálamaður sem miklar væntingar eru gerðar til. Maður sér ekki betur en að hlutverkið fari henni vel.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Í gær

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma
Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Vopnið ykkur fyrir kosningarnar“

„Vopnið ykkur fyrir kosningarnar“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Skortir heimildarmynd

Svarthöfði skrifar: Skortir heimildarmynd
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Baldur með mesta fylgið samkvæmt nýrri könnun

Baldur með mesta fylgið samkvæmt nýrri könnun