fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Eyjan

Utanríkisráðherra á fundi ÖSE – Lagði áherslu á virðingu fyrir alþjóðalögum

Trausti Salvar Kristjánsson
Fimmtudaginn 7. desember 2017 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Þór með Sebastian Kurz, utanríkisráðherra Austurríkis, og Thomas Greminger, framkvæmdastjóra ÖSE.

Málefni Úkraínu, baráttan gegn hryðjuverkum og öfgahyggju og takmörkun vígbúnaðar voru ofarlega á baugi á utanríkisráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) sem haldinn var í Vínarborg í dag. Guðlaugur Þór Þórðarsson, utanríkisráðherra, sat fundinn og lagði í máli sínu áherslu á virðingu fyrir alþjóðalögum og mannréttindum og að blásið verði frekara lífi í viðræður um takmörkun vígbúnaðar. Einnig hvatti ráðherra til samvinnu gegn öfgahyggju og hryðjuverkum og minnti á mikilvægi ályktunar öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um konur, frið og öryggi.

 

 

Þá átti utanríkisráðherra tvíhliða samtöl við Sebastian Kurz, utanríkisráðherra Austurríkis og handhafa formennsku í ÖSE, og Edward Nalbandian, utanríkisráðherra Armeníu, en 20 ár eru síðan stofnað var til stjórnmálasambands á milli Íslands og Armeníu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“