fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Eyjan

Sprenging í bílainnflutningi-Nýtt skráningarkerfi tekið í notkun

Trausti Salvar Kristjánsson
Miðvikudaginn 6. desember 2017 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sprenging hefur orðið í innflutningi bíla síðustu ár og nú er svo komið að fjöldi skráðra ökutækja hefur aldrei verið meiri, eða síðan árið 2005. Frá hruni hefur aukningin verið stöðug upp á við, jafnvel svo hröð að Samgöngustofa hefur ekki haft undan við að skrá ökutæki, sem valdið hefur töfum á afhendingu þeirra. Nú hefur Samgöngustofa innleitt nýtt forskráningarkerfi, sem gerir innflutningsaðilum og bílaumboðum kleift að forskrá ökutæki sjálfir og flýtt þannig fyrir ferlinu öllu.

 

„Þessi rafræna lausn á við um ný gerðarviðurkennd ökutæki og er ætlað að spara tíma, bæði í forskráningum og umsýslu gagna. Til að innflutningsaðilar geti forskráð sjálfir þurfa þeir að tengjast þessari rafrænu þjónustu í gegnum sín kerfi. Hefur þeim verið kynnt nýja kerfið og nú þegar hafa þrjú bílaumboð, Askja, Toyota og Hekla, hafið undirbúning þess að nýta það og fleiri innflutningsaðilar munu fylgja í kjölfarið,“

segir Þórhildur Elínardóttir, samskiptastjóri Samgöngustofu.

 

Hér að neðan má sjá þróun skráðra ökutækja frá árinu 2000.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar

Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt