fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Eyjan

Segir fjárlögin „aðför að heimilisbílnum“ – Skattahækkun á ungt fólk á landsbyggðinni

Ari Brynjólfsson
Miðvikudaginn 13. september 2017 09:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB.

Runólfur Ólafsson framkvæmdastjóri FÍB segir að fjárlagafrumvarp næsta árs sé „aðför að heimilisbílnum“, en verð á bensíni og dísilolíu kemur til með að hækka ef frumvarpið verður samþykkt í óbreyttri mynd.

Áætlað er að hækka bensín um 8 krónur á lítrann og dísilolíu um 18 krónur. Það þýðir bensín komi til með að kosta rúmlega 213 krónur á dýrari bensínstöðvum og 186 krónur á ódýrari stöðvum. Verð á dísilolíu myndi verða það sama og á bensínu, myndi verðið hækka úr 168 krónum í 186 krónum á ódýrari stöðvum en á dýrari stöðvum myndi dísilolía kosta 213 krónur. Bensínverð hjá Costco yrði um 178 krónur og verð á dísilolíu um 173 krónur.

Runólfur segir í samtali við Morgunblaðið í dag að þetta sé aðför að heimilisbílnum. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins segir að fyrirhuguð hækkun muni koma verst niður á þeim sem þurfi að aka langar vegalengdir á landsbyggðinni:

Ungt fólk hefur verið að flýja hátt fasteignaverð höfuðborgarsvæðisins. Rafbílinn er enn sem komið er ekki valkostur fyrir þetta fólk,

segir Sigurður Ingi:

Þetta er skattahækkun á það fólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki