fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Eyjan

Ungir Framsóknarmenn í Reykjavík lýsa yfir vantrausti á oddvitann

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 8. ágúst 2017 09:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir.

Stjórn félags ungra Fram­sókn­ar­manna í Reykja­vík, SIG­RÚN,  lýsir yfir van­trausti á Svein­björgu Birnu Svein­björns­dóttir oddvita Fram­sókn­ar­ og Flug­vall­ar­vina. Ástæðan eru ummæli hennar um börn hælisleitanda en Sveinbjörg Birna talaði um skólagöngu þeirra sem „sokkinn kostnað“ fyrir Reykjavíkurborg.

Segir í yfirlýsingu frá stjórn ungra Framsóknarmanna í Reykjavík að stefnan sem Svein­björg Birna tali fyrir gangi í ber­högg við grunn­stefnu Fram­sókn­ar­flokks­ins. Þar segir einnig:

Hvað varðar meg­in­stefnu borg­ar­stjórn­ar­flokks Fram­sóknar og Flug­vall­ar­vina. Að auka lóða­fram­boð, fjölga félags­legum íbúðum og gera náms­gögn grunn­skóla­nema gjald­frjáls.  Vill stjórn ungra Fram­sókn­ar­manna í Reykja­vík, lýsa yfir fullum stuðn­ingi við borg­ar­stjórn­ar­flokk Fram­sóknar og Flug­vall­ar­vina. Ungir Fram­sókn­ar­menn í Reykja­vík vona að mál­flutn­ingur Svein­bjargar Birnu, verði ekki til þess að varpa skugga á það mik­il­væga og góða starf sem borg­ar­stjórn­ar­flokk­ur­inn hefur unnið að öðru leyt­i.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar

Orðið á götunni: Katrín vildi Geir Haarde í fangelsi – hefur ekki beðist afsökunar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem yfirgaf sjálfan sig
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt