Eyjan

Annálað milt bragð

Egill Helgason
Laugardaginn 5. ágúst 2017 21:10

Mitt í raunum íslenskra sauðfjárbænda, hratt lækkandi afurðaverði og offramleiðslu. Íslenska lambakjötið væntanlegt í verslunarkeðjuna Whole Foods. Með sitt annálaða milda bragð eins og segir í tilkynningunni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af