Eyjan

Marta: Það er hægt að leysa bráðan húsnæðisvanda Reykjavíkur

Ari Brynjólfsson
Föstudaginn 30. júní 2017 16:48

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins.

Marta Guðjónsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins segir hægt að leysa bráðan húsnæðisvanda í Reykjavík, Íslendingar hafi sýnt að þeir geti leyst bráðan húsnæðisvanda og leggur hún til að reist verði viðlagasjóðshús líkt og gert var eftir gosið í Vestmannaeyjum 1973. Marta segir að nóg sé til af byggingarlandi, bæði í Geldinganesi og í Úlfarsárdal. Blaðamaður fór með Mörtu í göngutúr á Geldinganesi og ræddi við hana um mögulega framtíð Reykjavíkurborgar.

Að þínu mati, hvað er brýnasta verkefnið í borginni?

Hvernig á að leysa þennan vanda?

Hvað fleira er hægt að gera?

Til að hægt sé að byggja hér, þá þarf væntanlega að leggja Sundabraut, verður lögð áhersla á það?

Hvað með byggð í Vatnsmýrinni?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af