fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Eyjan

Rússar hafna því að Trump hafi deilt með þeim upplýsingum: „Fölsk frétt“

Ari Brynjólfsson
Þriðjudaginn 16. maí 2017 11:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands.

Utanríkisráðuneyti Rússlands hafnar því alfarið að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi deilt leynilegum upplýsingum um ISIS með utanríkisráðherra og sendiherra Rússlands á fundi þeirra í Hvíta húsinu í síðustu viku.

Frétt Washington Post þess efnis hefur valdið miklu uppnámi í Washington og er sagt að lausmælgi Trump geti skaðað Bandaríkin og það sé með öllu ótækt að forseti Bandaríkjanna sé að gefa Rússum upplýsingar sem geri þeim kleift að komast á snoðir um aðferðir leyniþjónustu Bandaríkjanna, heimildarmenn og næstu skref í baráttunni við ISIS.

Rúss­neska fréttastofan In­terfax hafði eftir rússneska utanríkisráðuneytinu í morgun að málið eigi ekki við rök að styðjast:

Þetta er fölsk frétt,

sagði rússneska utanríkisráðuneytið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins