fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Eyjan

Leynipukur um innri mál hjá Pírötum

Egill Helgason
Mánudaginn 15. maí 2017 17:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stóreinkennileg uppákoma þegar Píratar rjúka út af fundum á Alþingi, fara inn á lokaðan uppgjörsfund þingflokksins, og koma þaðan út með þá tilkynningu að formaðurinn og ritarinn séu hætt. Ásta Guðrún Helgadóttir og Björn Leví láta af störfum og við taka Einar Aðalsteinn Brynjólfsson og Smári McCarthy. Manni skilst að þingmenn úr öðrum flokkum hafi verið mjög forviða yfir þessu.

Aftur blossa upp deilur innan Píratanna eins og þegar Helgi Hrafn Gunnarsson og Ásta Guðrún tókust á við Birgittu Jónsdóttur og þurfti að kalla á vinnustaðasálfræðing.

Það sem er einkennilegast er að þetta gerist innan flokks sem boðar gegnsæi, ætti í raun að vera með opna þingflokksfundi – það væri í anda stefnunnar. En svo vill enginn Píratanna segja frá því sem er raunverulega á seyði, þeir eru líkt og með saumað fyrir munninn. Hjá þeim ríkir leyndarhyggja um innri mál.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki