Eyjan

Bleikt

Orðið á götunni

Fimmtudagsfríin færð

Miðvikudagur 25.apríl 2018
Eyjan

Fjólublár þríhyrningur

Egill Helgason skrifar
Föstudaginn 21. apríl 2017 08:24

Það eru sjálfsagt ekki margir tilbúnir að taka upp hanskann fyrir Votta Jehóva. Þetta er umdeildur söfnuður.

Nú hefur hann verið bannaður í Rússlandi og tilkynnt að eigur söfnuðarins verði gerðar upptækar. Hermt er að 170 þúsund Vottar séu í Rússlandi.

En á það má minna að önnur ríkisstjórn bannaði Votta Jehóva og ofsótti þá grimmilega.

Það voru nasistar í Þýskalandi. Vottarnir voru merktir sérstaklega með fjólubláum þríhyrningi, eins og þessum hér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af