fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Eyjan

Gagnrýna fjármálastefnu ríkistjórnarinnar: Óábyrg, þensluhvetjandi og brothætt

Ari Brynjólfsson
Fimmtudaginn 2. mars 2017 08:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðskiptaráð Íslands segir fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar til næstu fimm ára vera óábyrga, brothætta og þensluhvetjandi. Fjármálastefna til næstu fimm ára bíður nú afgreiðslu á Alþingi og er nú í umsagnarferli.

Í umsögn Viðskiptaráðs segir að stefnan sé brothætt þar sem hún byggi á því að hér á landi verði samfelldur hagvöxtur til ársins 2022 án þess að mið sé tekið af mögulegum skakkaföllum og áhættuþáttum á borð við styrkingu krónunnar, það sé ekki forsvaranlegt að reiða sig á bjartsýni í opinberum rekstri. Þar að auki segir Viðskiptaráð fjármálastefnuna þensluhvetjandi þar sem hún feli í sér aukin útgjöld til opinbera.

Í fjármálastefnunni sé gert ráð fyrir árlegum hagsvexti á bilinu 2,6% til 4,6% á ári, sem þýddi að núverandi efnahagsuppgangur væri lengsta hagvaxtarskeið í nútímasögu Íslands:

Að mati ráðsins er hins vegar óábyrgt að byggja fjármálastefnu næstu fimm ára á einni bjartsýnustu sviðsmynd sem mögulega hægt er að stilla upp þegar kemur að hagþróun Íslands til næstu fimm ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki