fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Eyjan

Misskiptingin lítil á Íslandi en mikið kvartað

Ritstjórn Eyjunnar
Miðvikudaginn 11. janúar 2017 10:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Davíð Oddsson ritstjóri og fv. forsætisráðherra.
Davíð Oddsson ritstjóri og fv. forsætisráðherra.

Samkvæmt nýjum gögnum SA og OECD er misskiptingin minnst á Íslandi af ríkjum OECD. Staksteinar gera þessa staðreynd að umræðuefni í Morgunblaðinu í dag og velta fyrir sér þeirri tísku á Íslandi að tala alltaf landið niður og láta einsog hér sé alltaf allt verst. En allt svo gott annarstaðar. Höfundur Staksteina tekur einnig dæmi um kaupmáttinn, „menn tala iðulega eins og hann sé rýr hér á landi í samanburði við nágrannaríkin. „Þegar staðreyndir eru skoðaðar má hins vegar sjá að af Norðurlöndunum er Ísland í öðru sæti, rétt á eftir Noregi. Finnland og Svíþjóð standa Íslandi hins vegar langt að baki í þessum samanburði.“ Höfundur Staksteina skrifar:

Það tíðkast í sumum kreðsum – og einhverjar þeirra hafa jafnvel komist til nokkurra áhrifa hér á landi – að tala eins og flest sé lakara hér en erlendis. Þau stjórnmálaöfl eru til sem hafa slegið um sig með því að hér þurfi að gefa upp á nýtt, ráðast í stórfelldar kerfisbreytingar og jafnvel hreinlega að endurræsa Ísland.

 

Börkur Gunnarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni

Varaþingmaður Samfylkingarinnar yfirgefur flokkinn – Segir Samfylkinguna hafa sofnað á mannréttindavaktinni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins

Ólafur Þ. Harðarson: Sjálfstæðismenn aðeins einu sinni fengið sinn forseta – sá var fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni

Óttar Guðmundsson skrifar: Óæskilegt lesefni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

800 milljóna halli en þokast í rétta átt

800 milljóna halli en þokast í rétta átt
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins

Þorsteinn Siglaugsson skrifar: Gervigreind og máttur tungumálsins