Eyjan

Stendur borgin í vegi fyrir samningum við tónlistarkennara?

Egill Helgason
Þriðjudaginn 11. nóvember 2014 12:23

Maður er í alvörunni farinn að óttast að verkfall tónlistarkennara standi fram að jólum. Nú eru þetta orðnir tuttugu dagar.

Hér er grein úr Morgunblaðinu eftir Hólmfríði Sigurðardóttur píanóleikara. Það eru þungar ásakanir sem þarna koma fram. Er það borgarstjórnin í Reykjavík sem stendur í vegi fyrir því að hægt sé að semja við tónlistarkennara? Þarna segir beinlínis að ráðamenn í Reykjavík hafi tekið samningana í gíslingu.

10384913_10202093495459334_5783578454271127765_n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af