fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Eyjan

Edengarðar Íslands

Egill Helgason
Sunnudaginn 23. febrúar 2014 12:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér má sjá gríðarlegar hugmyndir, í anda grænna og vistvænna, sjónarmiða, um að reisa hér svonefnda Edengarða Íslands.

Þetta eru gróðurhús sem eiga að vera sjálfbær og yrðu rekin sem sjálfseignastofnun. Hugmyndirnar eru setttar fram af Pálma Einarssyni en hann er iðnhönnuður sem hefur meðal annars starfað hjá Össuri.

Hugmyndin er að rækta lífrænt grænmeti og ávexti, en að auki er þarna talað um iðnaðarhamp – og lyfjahamp (gæti verið umdeilt).

Þarna eru nefndar nokkrar leiðir til að fjármagna verkefnið, einkafjárfesting, að margir einstaklingar leggi fram litlar fjárhæðir (crowdfunding), að sveitarfélög komi að þessu.

Einnig má lesa skýringar á því hvernig við erum vön að gera hlutina, með stóriðju sem er nánast niðurgreidd og banka sem framleiða lítið annað en pappír.

Við þann samanburð líta hugmyndir um Edengarð betur út, en einnig er þarna orðaður möguleiki á grænu framboði til sveitarstjórnakosninga í vor.

Hugmyndirnar má skoða nánar hér.

1901339_288302404656702_1521065086_n

 

1610012_288302451323364_2109112021_n

 

1798343_288302997989976_353296452_n

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra

Ólafur Þ. Harðarson: Afleiðing forsetaframboðs Katrínar er að Bjarni Ben er orðinn forsætisráðherra
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Þegar þjóðin hafnaði stjórnmálamanni – Endurtekur sagan sig?
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður

Ólafur Þ. Harðarson: Þurfum mjög hæfan forseta – þarf alls ekki að vera stjórnmálamaður
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?

Orðið á götunni: Verða Bessastaðir stökkpallur inn á Alþingi?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?

Orðið á götunni: Verður spútnikframbjóðandinn himnasending kosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“

Þrír milljarðar í súginn og þögnin ærandi – „Með öllu óskiljanlegt og ríkisstjórn Íslands til ævarandi skammar“