Eyjan

Bleikt

Orðið á götunni

Af samherjum

Fimmtudagur 19.apríl 2018
Eyjan

Makríldeilan

Egill Helgason skrifar
Laugardaginn 7. júlí 2012 16:26

Fréttablaðið birtir fréttaskýringu um makríldeilur Íslendinga, Færeyinga, Norðmanna og Evrópusambandsins. Það er ekki vanþörf á að skýra málin aðeins út..

Á sama tíma og deilurnar standa sem hæst birtir Mbl.is frétt um að mun minna sé af makríl en í fyrra.

Stríðinu mun sennilega ekki linna fyrr en búið er að ganga af stofninum dauðum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af