fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Eyjan

Könnun á forsetaefnum

Egill Helgason
Laugardaginn 24. mars 2012 16:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hópur sem er að leita að frambjóðanda gegn Ólafi Ragnari Grímssyni lét Capacent gera könnun á forsetaefnum fyrir sig. Niðurstðurnar munu vera svohljóðandi.

Ólafur Ragnar trónir langefstur – þó ekki með nema 33,9 prósent.

Í öðru sæti er Þóra Arnórsdóttir, hún er með 14,5 prósent.

Elín Hirst kemur í þriðja sæti með 7,8 prósent

Salvör Nordal er með 7,3 prósent.

Páll Skúlason með 7,0 prósent.

Steán Jón Hafstein með 6 prósent.

Og Þórólfur Árnason með 5,1 prósent og Ari Trausti Guðmundsson með 5 prósent.

Svarhlutfallið var 62,8 prósent – það vekur athygli – en úrtakið var 1346 manns.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt