fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Fræðsluefni um siðblindu

Egill Helgason
Þriðjudaginn 8. febrúar 2011 22:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harpa Hreinsdóttir hefur tekið saman ýmislegt fróðlegt efni um siðblindu. Þetta er mjög umhugsunarverð umfjöllun í ljósi þeirra tíma sem við Íslendingar höfum lifað.

Á vef Hörpu má meðal annars finna þessar skilgreiningar á því sem kallast Ógnandi sjálfsdýrkun:

  1. Tungulipurð / yfirborðskenndir persónutöfrar
  2. Stórmennskuhugmyndir um eigið ágæti
  3. Lygalaupur
  4. Slóttugur, falskur, drottnunargjarn
  5. Skortir á eftirsjá eða sektarkennd
  6. Yfirborðskennt tilfinningalíf
  7. Kaldlyndur / skortir samhygð
  8. Ábyrgðarlaus um eigin hegðun (kennir öðrum um)
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum

Inga Sæland herská – Kallar eftir stuðningi á þingpöllunum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt

Guðjón Auðunsson: Verðið á íslensku fasteignafélögunum er allt of lágt
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega

Björn Jón skrifar: Grýlur sem ýla hræðilega
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus

Guðjón Auðunsson: Ef markmiðið er að fækka um eina kaffivél er sameiningin tilgangslaus