fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Eyjan

Góður ritstjóri?

Egill Helgason
Föstudaginn 27. febrúar 2009 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég held að ritstjórn blaða sé aðallega þrotlaus vinna.

Ritstjórar þurfa að hafa yfirsýn en líka næmt auga fyrir smáatriðum.

Það gerir vinnuna ekki auðveldari að alls staðar eru dagblöð í dauðateygjunum.

Það er sagt að Styrmir Gunnarsson hafi oft verið átján tíma á dag í vinnunni.

Gunnar Smári lagði sig stundum á skrifstofunni með símaskrá undir hausnum þegar hann var ritstjóri.

Óskar Magnússon – sem raunar er gamall fréttastjóri af síðdegisblaði – telur að Davíð Oddsson geti orðið góður ritstjóri.

Ég er ekki viss um það.

Eða kannski er ég bara móðgaður fyrir hönd blaðamannastéttarinnar – að álitið sé að maður sem hefur varla komið nálægt blaðamennsku geti ritstýrt stóru dagblaði.

Ég er hins vegar viss um að Davíð gæti skrifað fjarska áhugaverðar blaðagreinar. Það væri jafnvel þess virði að ráða hann sem fastan dálkahöfund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Hartman í Val
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma

Jón Gnarr: Forseti tali íslensku á alþjóðavettvangi – íslenskan á að fá að hljóma
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Lýsa vantrausti á ríkisstjórnina, krefjast þingrofs og nýrra kosninga

Lýsa vantrausti á ríkisstjórnina, krefjast þingrofs og nýrra kosninga
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga

Mannréttindadómstóll Evrópu slær á puttana á íslenska ríkinu – Brutu gegn rétti til frjálsra kosninga
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB er miklu meira en sameiginlegur markaður og evran

Ole Anton Bieltvedt skrifar: ESB er miklu meira en sameiginlegur markaður og evran
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir

Gamli kanslarinn vill fá skrifstofuna sína aftur – Ekki líklegt að það gangi eftir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sögusagnir sem borgin vísaði á bug eiga sér meiri stoð í raunveruleikanum en af er látið

Sögusagnir sem borgin vísaði á bug eiga sér meiri stoð í raunveruleikanum en af er látið
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG

Orðið á götunni: Fylgið minnkað um helming – 40 þúsund vantreysta Bjarna sem sætir afarkostum VG